Mat á starfi Ungmennabúðanna
Ýmiskonar mat er gert á starfsemi Ungmenna- og tómstundabúðanna. Á námskeiðum er ígrundum með nemendum jafnóðum og staðan metin hverju sinni. Á hverjum föstudegi lögð matsblöð fyrir nemendur þar sem þeir geta tjáð sig um viðburði vikunnar, hvað stóð upp úr, hvað má betur fara og slíkt. Þá eru kennarar teknir tali á föstudögum og spurðir spjörunum úr hvað við kemur starfsins á Laugum. Starfsmenn gera síðan mat á þeim námskeiðum og innra starfi búðanna, Það felur í sér að starfsmenn fara sækja öll þau námskeið og viðburði og meta tvo styrkleika og tvo veikleika námskeiðsins. Síðan eru þessi hlutir ræddi og endurmetnir. Einnig eru reglulega vinnufundir um innra starf búðanna.
|
|