Ungmenna-og tómstundabúðir Ungmennafélags Íslands
  • Forsíða
    • Laugar >
      • Heimavistaskólinn í Sælingsdal
  • Ungmennabúðir
    • Rannsóknir og ritgerðir um starf búða
    • Saga Ungmenna- og tómstundabúðanna >
      • Lög Ungmenna- og tómstundabúðanna
    • Starfsmenn
    • Námskeið Ungmennabúðanna >
      • Hólaganga og hólaheimsókn
    • Kynningarefni: Myndbönd >
      • Ferðasögur, greinar og matsblöð
      • Erlent myndband um skólabúðir
    • Mat á starfi búðanna
    • Heilsueflandi búðir
    • Grænfáninn >
      • Umhverfisstefna >
        • Umhverfisstefna UMFÍ
    • Tenglar
  • Upplýsingar
    • Til skólastjórnenda >
      • Ábyrgð skólans
      • Umsóknareyðublað 2019-2020
    • Til aðalfararstjóra >
      • Aðstaða og gátlisti fararstjóra
    • Til foreldra >
      • Umsagnir foreldra
      • Matseðill
    • Til nemenda >
      • Gátlisti >
        • Óskilamunir
      • Bæklingur og reglur
    • Útbúnaðarlisti nemenda
    • Reglur
    • Verð
  • Skólaferðalög
  • Ferðamenn
    • Gisting
    • Möguleikar í Sælingsdal
    • Lillulundur
    • Guðrúnarlaug
    • Gönguleiðir >
      • Tungustapi
    • Áhugaverðir staðir að heimsækja >
      • Ekið um strandir
  • Sælingsdalslaug
    • Opnunartími
    • Verðskrá
    • Saga Sælingsdalslaugar
  • English
    • UMFI
    • Camp Laugar >
      • Info for participants and parents
      • Pack list for CAMP
      • Our programs & activities
    • Internship
    • For tourist

Stór kveðjustund

14/2/2014

 
Picture
Í dag, föstudag, var komið að kveðjustund en það voru nemendur Snælandsskóla sem kvöddu okkur að þessu sinni. 53 ungmenni sem höfðu staðið sig mjög vel þessa viku sem þau voru þátttakendur hjá okkur í Ungmenna- og tómstundabúðunum. Allir fóru með góða upplifun af Laugum og vildu helst ekki þurfa að fara. Nýtt tækifæri til að kynnast skólafélögum sínum og sjálfum sér í fallegu og góðu umhverfi gefast ekki á hverju degi og nýttu þau þetta tækifæri til fulls. Lærðu mikið af nýjum og spennandi hlutum og fundu hjá sér hæfileika sem þau vissu ekki að væru til staðar. Viljum við þakka ungmennum Snælandsskóla og öllum þeim sem komu að ferðinni kærlega fyrir.

Á sama tíma þurftum við að kveðja John Bond, nema í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands, en hann hefur verið í vettvangsnámið hjá okkur núna í 3 vikur og staðið sig með stakri prýði. Ekki kom hann einungis til að læra eitthvað sem getur nýst honum í framtíðinni og námi, því einnig hafði hann miklar og skemmtilegar skoðanir á hlutunum og tók að sér stóran hluta starfsins sem hér fer fram. Bauð hann upp á mjög skemmtilegar afþreyingar fyrir þátttakendur í þeirra frítíma sem og kenndi í skipurlagðri dagsskrá. Hans innlögn inn í starf Lauga mun klárlega hafa mikil áhrif á framhaldið og stöndum við í þökkum við þennan mikla meistara. Segja má að hann hafi fallið eins og flís við rass í starfi okkar hér á staðnum og hver veit nema einn daginn komu upp sú staða að hann komi aftur til okkar, hver veit.

Meðfylgjandi eru myndir af John með þátttakendur í útivist.

Picture
Picture
Picture

Comments are closed.

    Laugar í Sælingsdal
    371 Búðardal
    Sími: 434-1600
    GSM: 861-2660
    Netfang: laugar@umfi.is
    Heimasíða: www.ungmennabudir.is
    Facebook síða:
    Laugar Ungmenna- og tómstundabúðir

    Picture
    Picture
    Picture

    Eldir fréttir

    January 2019
    November 2018
    October 2018
    August 2018
    May 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    September 2017
    August 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    August 2016
    June 2016
    May 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    August 2013
    June 2013
    May 2013
    April 2013
    March 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    September 2012
    August 2012
    May 2012
    April 2012
    March 2012
    February 2012
    January 2012
    December 2011
    October 2011
    September 2011
    August 2011
    May 2011

Ungmenna- og tómstundabúðir Laugum í Sælingsdal 371 Búðardal kt.570904-4340