Árlegt viðhald á sér stað á sundsvæðinu þessa dagana, sundlaugin hefur verið tæmd og verið er að bæta dúk, hreinsa og sinna nausynlegum verkum. Til þess að hægt sé að sinna þessum verkum þarf að vera þurrt og hlytt. Því er ekki enn ljóst hvenær verður hægt að opna. Einnig verður skipt um dúk í vaðlaug og merkingar settar upp. Laugin verður opnuð að þessu loknu. Laugin verður allavega lokuð frá 1. júní til 8. júní. Þó er ekki ljóst hvort hægt verður að opna þann 8. júní. Fylgist með fréttum og facebook síðu Sælingsdalslaugar. Sælingsdalslaug Dalabyggð.
Comments are closed.
|
Laugar í Sælingsdal Eldir fréttir
March 2018
|