Ungmenna-og tómstundabúðir Ungmennafélags Íslands
  • Forsíða
    • Laugar >
      • Heimavistaskólinn í Sælingsdal
  • Ungmennabúðir
    • Rannsóknir og ritgerðir um starf búða
    • Saga Ungmenna- og tómstundabúðanna >
      • Lög Ungmenna- og tómstundabúðanna
    • Starfsmenn
    • Námskeið Ungmennabúðanna >
      • Hólaganga og hólaheimsókn
    • Kynningarefni: Myndbönd >
      • Ferðasögur, greinar og matsblöð
      • Erlent myndband um skólabúðir
    • Mat á starfi búðanna
    • Heilsueflandi búðir
    • Grænfáninn >
      • Umhverfisstefna >
        • Umhverfisstefna UMFÍ
    • Tenglar
  • Upplýsingar
    • Til skólastjórnenda >
      • Ábyrgð skólans
      • Umsóknareyðublað 2018-2019
    • Til aðalfararstjóra >
      • Aðstaða og gátlisti fararstjóra
    • Til foreldra >
      • Umsagnir foreldra
      • Matseðill
    • Til nemenda >
      • Gátlisti >
        • Óskilamunir
      • Bæklingur og reglur
    • Útbúnaðarlisti nemenda
    • Reglur
    • Verð
  • Skólaferðalög
  • Ferðamenn
    • Gisting
    • Möguleikar í Sælingsdal
    • Lillulundur
    • Guðrúnarlaug
    • Gönguleiðir >
      • Tungustapi
    • Áhugaverðir staðir að heimsækja >
      • Ekið um strandir
  • Sælingsdalslaug
    • Opnunartími
    • Verðskrá
    • Saga Sælingsdalslaugar
  • English
    • UMFI
    • Camp Laugar >
      • Info for participants and parents
      • Pack list for CAMP
      • Our programs & activities
    • Internship
    • For tourist

Gleðileg jól

18/12/2013

 
Picture
Nú þegar hátíð ljóss og friðar er að ganga í garð er gott að stoppa í öllum jólaasanum og hugsa aðeins um árið sem er að líða og það sem framundan er. Hugsa um góðu stundirnar sem gerðu árið 2013 að góðu ári og hvað við getum gert til þess að 2014 verði sömuleiðis líka gott ár. 

Verum saman um jólin og hlúum að þeim sem eru okkur hvað kærastir. Við skulum ekki gleyma okkur í öllu stressinu þannig að við getum ekki notið jólanna með okkar nánasta fólki. Njótum þess að kíkja í Kringluna, þrífa bakaraofninn, pakka inn síðustu gjöfunum og háma í okkur lakkrístoppa, þrátt fyrir að vera löngu komin með í magann.


Okkur langar að þakka öllum þeim sem komu í Ungmenna- og tómstundabúðirnar á árinu 2013 kærlega fyrir frábæra samveru og fyrir það að gera þetta ár eftirminnilegt og mjög skemmtilegt. Starfsárið 2013 gekk að öllu leiti mjög vel og bíðum við með eftirvæntingu eftir nýju ári og nýjum áskorunum sem því fylgja. 
Margir skólar sóttu búðirnar þetta árið og voru einnig mörg önnur verkefni sem voru í gangi hérna hjá okkur, þannig að fólksfjöldinn sem við höfum hitt og kynnst á þessu ári er svakalega mikill, og er það bara af hinu góða að fá að að kynnast allskonar fólki með mismunandi reynslu og þekkingu, það er það sem gerir starf okkar hérna á staðnum svo frábært.

Ef þið sjáið okkur starfsfólk Lauga hlaupandi á milli búða í Kringlunni, sveitt í öllu brjálæðinu, megið þið endilega hnippa í okkur, segja hæ og minna okkur á að njóta hátíðarinnar í rólegheitunum. Við þurfum líka stundum þessa áminningu.

Fyrst og fremst vonum við að allir geti verið besta útgáfan af sjálfum sér í kringum jólin og tekið þá útgáfu með sér inn í nýja árið, njótiði jólanna og Við hlökkum til að sjá ný andlit, heyra nýjar sögur og fá að miðla þekkingu okkar til sem flestra á nýja árinu.  

Gleðileg jól og farsælt komandi ár,
með bestu kveðju, starfsfólk Ungmenna- og tómstundabúðanna að Laugum.


Comments are closed.

    Laugar í Sælingsdal
    371 Búðardal
    Sími: 434-1600
    GSM: 861-2660
    Netfang: laugar@umfi.is
    Heimasíða: www.ungmennabudir.is
    Facebook síða:
    Laugar Ungmenna- og tómstundabúðir

    Picture
    Picture
    Picture

    Eldir fréttir

    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    September 2017
    August 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    August 2016
    June 2016
    May 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    August 2013
    June 2013
    May 2013
    April 2013
    March 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    September 2012
    August 2012
    May 2012
    April 2012
    March 2012
    February 2012
    January 2012
    December 2011
    October 2011
    September 2011
    August 2011
    May 2011

Ungmenna- og tómstundabúðir Laugum í Sælingsdal 371 Búðardal kt.570904-4340
✕