Atvinna:
Sundverði vantar í Sælingsdalslaug næsta vetur og einnig vantar á nokkrar vaktir í sumar, aðallega um helgar.
Hæfniskröfur:
Sundvarðarnámskeið, hæfnispróf starfsmanna sem sinna Laugargæslu, 18 ára aldurstakmark, ensku og íslensku kunnátta, góð þjónustulund, hreint sakavottorð.
Sundvarðarnámskeið verður haldið á vegum Sælingsdalslaugar í tveimur hlutum.
Bókleg kennsla föstudaginn 31. maí kl. 14 á Laugum eða Hólmavík.
Verkleg kennsla mánudaginn 3. júní kl. 12 á Hólmavík
Þeir sem hafa áhuga á starfi við Sælingsdalslaug er bent á að hafa
samband við Önnu Margréti í síma: 861-2660 eða á laugar@umfi.is
fyrir miðnætti 23. maí. Mikilvægt er að sækja Sundvarðarnámskeiðið og taka
sundpróf.