Ungmenna-og tómstundabúðir Ungmennafélags Íslands
  • Forsíða
    • Laugar >
      • Heimavistaskólinn í Sælingsdal
  • Ungmennabúðir
    • Rannsóknir og ritgerðir um starf búða
    • Saga Ungmenna- og tómstundabúðanna >
      • Lög Ungmenna- og tómstundabúðanna
    • Starfsmenn
    • Námskeið Ungmennabúðanna >
      • Hólaganga og hólaheimsókn
    • Kynningarefni: Myndbönd >
      • Ferðasögur, greinar og matsblöð
      • Erlent myndband um skólabúðir
    • Mat á starfi búðanna
    • Heilsueflandi búðir
    • Grænfáninn >
      • Umhverfisstefna >
        • Umhverfisstefna UMFÍ
    • Tenglar
  • Upplýsingar
    • Til skólastjórnenda >
      • Ábyrgð skólans
      • Umsóknareyðublað 2019-2020
    • Til aðalfararstjóra >
      • Aðstaða og gátlisti fararstjóra
    • Til foreldra >
      • Umsagnir foreldra
      • Matseðill
    • Til nemenda >
      • Gátlisti >
        • Óskilamunir
      • Bæklingur og reglur
    • Útbúnaðarlisti nemenda
    • Reglur
    • Verð
  • Skólaferðalög
  • Ferðamenn
    • Gisting
    • Möguleikar í Sælingsdal
    • Lillulundur
    • Guðrúnarlaug
    • Gönguleiðir >
      • Tungustapi
    • Áhugaverðir staðir að heimsækja >
      • Ekið um strandir
  • Sælingsdalslaug
    • Opnunartími
    • Verðskrá
    • Saga Sælingsdalslaugar
  • English
    • UMFI
    • Camp Laugar >
      • Info for participants and parents
      • Pack list for CAMP
      • Our programs & activities
    • Internship
    • For tourist

Sælingsdalslaug

26/9/2013

 
Picture
Sælingsdalslaug er opin laugardaginn 28. sept kl. 14-17. Allir velkomnir. Sund er sælustund.

Víðistaðaskóli

25/9/2013

 
Picture
Þessa vikuna dvelur Víðistaðaskóli á Laugum. Þátttakendur voru ansi heppnir með veðrið fyrstu tvo dagana. Sólin skein og voru margri sem nýttu sér frjálsa tímann til útiveru. Í dag miðvikudag er búið að rigna mikið. Það fóru allir hópar í ferðadag, hittu kusur, Sigga og fleiri kynjaverur. Óvissuferðin á sínum stað í kvöld og Kormákur að rísa úr rekkju. Hér eru allir við hesta heilsu og biðja að heilsa heim.

Réttarholtsskóli

18/9/2013

 
Picture
Réttarholtsskóli er mættur á svæðið í tíunda sinn. Að vanda eru þátttakendur frá Réttarholtsskóla í góðum gír. Fyrstu dagarnir hafa gengið vel. Veðrið lék ekki við okkur fyrstu dagana en þátttakendur létu það ekki á sig fá. Útivistin var á sínum stað á mánudag og þriðjudag. Í dag miðvikudag er helmingur þátttakenda í heimsókn á Erpsstöðum og Eiríkstöðum. Hinir fara á morgun í sveitaferð. Á meðan er spiluð félagsvist hér heima og Jörgen kennir gögl. Í dag er fallegur dagur á Laugum og á kvöldið án efa eftir að verða spennandi.. enda fer Kormákur á kreik á miðvikukdögum.... 

Vígsla Lillulundar og afhending Grænfánans

9/9/2013

 
Picture
Kæru sveitungar og aðrir áhugasamir

Fimmtudaginn 12. september ætlum við að bjóða ykkur að koma og
fagna þessum tímamótum með okkur. 

Ungmenna- og tómstundabúðirnar hafa verið skóli á grænni grein
síðan í nóvember 2010 og núna höfum við stigið „skrefin sjö“  og því unnið
til alþjóðlegrar viðurkenningar, Grænfánans, sem staðfestingu á góðum ásetningi
og virku í umhverfisverndarstarfi. Gerður Magnúsdóttir verkefnastjóri „Skólar á
grænni grein“ Grænfánaverkefnis Landverndar afhendir fánann og verður Grænfáninn dregin að húni kl. 17:15.

Undanfarnar vikur hefur hópur frá sjálfboðaliðasamtökunum Seeds verið á Laugum að vinna í útisvæðinu. Búið er að endurbæta svæðið og bæta við mikado braut, setja bekk og önnur spennandi útiverkefni.
Útisvæðið hefur hlotið nafnið Lillulundur í minningu Lillu (Guðrúnar Aðalheiðar Aðalsteinsdóttur 1940-2011), og verður hann formlega vígður eftir að grænfánanum hefur verið flaggað. 
 
Boðið verður upp á skúffuköku og kakó í tilefni dagsins og starfsmenn Ungmennabúðanna verða með leiki og verkefni á útisvæðinu að vígslu lokinni. 
Sælingsdalslaug verður opin frá kl. 15:30 – 20:00 og verður ókeypis í sund í tilefni dagsins.
Dalamenn eru sérstaklega hvattir til koma, sjá Lillulund og samgleðjast okkur. 



grnfninn_og_lillulundur_laugar.pdf
File Size: 4394 kb
File Type: pdf
Download File

Fyrsti hópur haustið 2013

9/9/2013

 
Picture
Fyrstu þátttakendur mættu á svæðið í morgun, eldhressir að vanda. Í ár er Öldutúnsskóli og Vogaskóli sem dvelja saman fyrstu vikuna. Það var mikil spenna í hópnum en núna er allt að komast í rétta gírinn. Þátttakendur hafa myndað hópinn sinn, farið í Jöklaleiki og Traustagöngu. Við tekur frjálstími, sund, Leik Vegas og salurinn. Fiskur verður á boðstólnum í kvöld og tóm hamingja á Laugum. Starfsfólk Lauga var ekki minna spennt í morgun í tilefni dagsins.

<<Previous

    Laugar í Sælingsdal
    371 Búðardal
    Sími: 434-1600
    GSM: 861-2660
    Netfang: laugar@umfi.is
    Heimasíða: www.ungmennabudir.is
    Facebook síða:
    Laugar Ungmenna- og tómstundabúðir

    Picture
    Picture
    Picture

    Eldir fréttir

    January 2019
    November 2018
    October 2018
    August 2018
    May 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    September 2017
    August 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    August 2016
    June 2016
    May 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    August 2013
    June 2013
    May 2013
    April 2013
    March 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    September 2012
    August 2012
    May 2012
    April 2012
    March 2012
    February 2012
    January 2012
    December 2011
    October 2011
    September 2011
    August 2011
    May 2011

Ungmenna- og tómstundabúðir Laugum í Sælingsdal 371 Búðardal kt.570904-4340