Þá eru síðustu nemendur Ungmennabúðanna þennan starfsvetur, farnir heim. Þessa vikuna dvöldu Kópavogsskóli og Hólabrekkuskóli að Laugum. Yndisleg vika í alla staði. Starfsmenn eru þegar farnir að hlakka til að fá næsta hóp..sem er í september 2016 :-) Eigið annars gott sumar og sumarfrí. Við hlökkum til að taka á móti nýjum árgang, árgangi 2002 að sumarfríi loknu. Þangað til eigum við þó eftir að pakka öllu niður og þrífa..og pakka öllu upp aftur í haust :-)
Uppfært 13. maí kl. 14
Skólastjórnendur eru hvattir til að tryggja sér viku hið fyrsta. Hér má sjá lausar vikur næsta starfsvetur. Pláss er fyrir 90 nemendur hverju sinni. September Fullt 5.-9.sept Fullt 12.-16.sept Fullt 19.-23.sept Fullt 26.-30.sept Október Fullt 3.-7.okt Fullt 10.-14.okt Fullt 17.-21.okt Fullt 24.-28.okt Nóvember Fullt 31.okt - 4.nóv Fullt 7.-11.nóv Laust fyrir 50 - 14.-18.nóv Laust fyrir 20 - 21.-25.nóv Alveg laust 28.nóv -2. des Desember Alveg laust 5.-9. des Janúar alveg laust 9.-13.janúar alveg laust 16.-20.janúar alveg laust 23.-.27. jan Febrúar Laust fyrir 20 - 30.-3. febrúar Fullt 6.-10.feb Laust fyrir 30 þátt, 13.-17.feb Alveg laust 20.-24. feb Mars alveg laust 27.feb-3. mars alveg laust 6.-10.mars Fullt 13.-17.mars Fullt 20.-24.mars Laust fyrir 20 - 27.-31. mars Apríl Laust fyrir 16 - 3.-7. apríl páskafrí 10.-14.ap páskafrí 17.-21. ap Fullt 24.-28. apríl Maí alveg laust 1.- 5. maí Fullt 8.-12.maí Laust fyrir 60 þátttakendur 15.-19.maí |
Laugar í Sælingsdal Eldir fréttir
January 2019
|