Ungmenna-og tómstundabúðir Ungmennafélags Íslands
  • Forsíða
    • Laugar >
      • Heimavistaskólinn í Sælingsdal
  • Ungmennabúðir
    • Rannsóknir og ritgerðir um starf búða
    • Saga Ungmenna- og tómstundabúðanna >
      • Lög Ungmenna- og tómstundabúðanna
    • Starfsmenn
    • Námskeið Ungmennabúðanna >
      • Hólaganga og hólaheimsókn
    • Kynningarefni: Myndbönd >
      • Ferðasögur, greinar og matsblöð
      • Erlent myndband um skólabúðir
    • Mat á starfi búðanna
    • Heilsueflandi búðir
    • Grænfáninn >
      • Umhverfisstefna >
        • Umhverfisstefna UMFÍ
    • Tenglar
  • Upplýsingar
    • Til skólastjórnenda >
      • Ábyrgð skólans
      • Umsóknareyðublað 2019-2020
    • Til aðalfararstjóra >
      • Aðstaða og gátlisti fararstjóra
    • Til foreldra >
      • Umsagnir foreldra
      • Matseðill
    • Til nemenda >
      • Gátlisti >
        • Óskilamunir
      • Bæklingur og reglur
    • Útbúnaðarlisti nemenda
    • Reglur
    • Verð
  • Skólaferðalög
  • Ferðamenn
    • Gisting
    • Möguleikar í Sælingsdal
    • Lillulundur
    • Guðrúnarlaug
    • Gönguleiðir >
      • Tungustapi
    • Áhugaverðir staðir að heimsækja >
      • Ekið um strandir
  • Sælingsdalslaug
    • Opnunartími
    • Verðskrá
    • Saga Sælingsdalslaugar
  • English
    • UMFI
    • Camp Laugar >
      • Info for participants and parents
      • Pack list for CAMP
      • Our programs & activities
    • Internship
    • For tourist

Bréf frá foreldrum

28/1/2016

 
Okkur barst þetta bréf frá foreldrum 9. bekkjar Háteigsskóla;
Takk kærlega fyrir okkur:) krakkarnir voru himinlifandi. 
Þetta var stórkostlegt tækifæri að vera með krökkunum í tæpa fimm sólahringa, í gegnum súrt og sætt, frá uppvakningu til svefnstunda.  
Á svona löngum tíma koma persónurnar fram í hverri manneskju, þeirra hegðun, virðing, hópefli, viðmót, hjálpsemi, dugnaður við sínar skyldur, þátttaka í leikjum og þrautum og ekki síst framkoma þeirra og virðing fyrir hvort öðru og okkur fullorðna fólkinu.
Þessi skemmtilega reynsla og allar þessar góðu minningar sem börnin öðluðust munu vera eitthvað fyrir þau til að búa að síðar.  Hópurinn var samheldinn og kemur nú til baka enn sterkari. Ég er svo þakklát fyrir að hafa átt þennan tíma með krökkunum og ykkur :)
Takk fyrir okkur!

Fyrsti skólahópur vorannar er mættur á svæðið

21/1/2016

 
Picture
Það var gaman að taka á móti fyrsta hóp eftir jólafrí. Nemendur frá Háteigsskóla komu mánudaginn 18. janúar með foreldrum sem hafa séð um skipulag ferðarinnar. Veðrið hefur leikið við okkur, stafa logn og blíða hvern einasta dag. Það er mikið búið að renna sér í brekkunum, spila og hafa gaman.   

Fallegt vetraríki á Laugum

14/1/2016

 
Það er fallegt um að litast á Laugum þessa dagana, að vísu frekar kalt um 5 stiga frost en stillt verður. Því miður er mikil hálka á svæði Lauga og getur því verið erfitt að ganga um svæðið. Gestir og þátttakendur eru beðnir að hafa með sér brodda á skóna sína.

Gleðilegt árið

11/1/2016

 
Starfsfólk Ungmennabúðanna óskar ykkur Gleðilegs árs með þökk fyrir samveruna á því gamla.
Árið 2015 var ríkulegt af nýjungum, lífi og fjöri. Má helst nefna að þann 17. janúar 2015 urðu Ungmennabúðirnar 10 ára, haldið var upp á afmælið fyrir gesti og gangandi og slegið til fjölskylduhátíðar á Laugum.  
Uppbygging útisvæðisins hefur haldið áfram og sl. sumar voru göngustikur málaðar og haldið áfram að vinna í gönguleiðum. Vinna stendur yfir á göngukorti og merkingum sem á að vera tilbúið næsta vor. Hópur sjálfboðaliða hefur m.a. komið að þessari uppbygginu.
Á síðasta ári urðu síðan nokkrar breytingar á starfi Ungmennabúðanna. Má þá helst nefna að hætt var að fara sveitaferð sem farin hafði verið frá upphafi. Ástvaldur rútubílstjóri lét af störfum og breyting var varð á dagskrá í kjölfarið. Starfsfólk Ungmennabúðanna vill nota tækifærið og þakka Sigurði á Eiríksstöðum og bændunum á Erpsstöðum tryggja þjónustu sl. 10 ár.
Haustið 2015 tók Rebecca á Hólum við heimsóknum nemenda og kynnti þeim sveitalífið. Í stað þess að fara í rútu er gengið til Rebeccu yfir hólana sem liggja á milli Lauga og Hóla. Þessi ferð tekur tæpa 3 tíma með heimsókninni en að Hólum eru rúmir 2,5 km aðra leið sem skemmtilegt er að ganga.
Þá hafa námskeiðum utandyra aukist, má nefna ýmiskonar námskeið í hópefli og Þrautabrautin í Lillulundi er mikið notuð. Þetta fyrirkomulag hefur reynst einstaklega vel og eru nemendur ánægðir með aukna útivist á Laugum. Sú breyting var einnig á að Laugar tóku við ýmsum sjálfboðaliðum og nemum allstaðar að úr heiminum sem hafa áhuga á að auka þekkingu sína á starfi skólabúða. Einnig hafa erlendir starfsmenn sóst í auknu mæli eftir að fá að vinna á Laugum. Það má því segja að síðasta vetur var ansi alþjóðlegt stemming á Laugum og nemendur fengu tækifæri á að æfa sig m.a. í enskri tungu.
 
Við erum bara spennt á að takast á við ný ævintýri og bjóðum árið 2016 velkomið. Hlökkum til að sjá ykkur.
.

    Laugar í Sælingsdal
    371 Búðardal
    Sími: 434-1600
    GSM: 861-2660
    Netfang: laugar@umfi.is
    Heimasíða: www.ungmennabudir.is
    Facebook síða:
    Laugar Ungmenna- og tómstundabúðir

    Picture
    Picture
    Picture

    Eldir fréttir

    January 2019
    November 2018
    October 2018
    August 2018
    May 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    September 2017
    August 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    August 2016
    June 2016
    May 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    August 2013
    June 2013
    May 2013
    April 2013
    March 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    September 2012
    August 2012
    May 2012
    April 2012
    March 2012
    February 2012
    January 2012
    December 2011
    October 2011
    September 2011
    August 2011
    May 2011

Ungmenna- og tómstundabúðir Laugum í Sælingsdal 371 Búðardal kt.570904-4340